4.4.2018 | 01:16
Persónulegt bréf frá Winnie Mandela ; Blessuð sé Minning Hennar
Winnie Mandela fyrrverandi eiginkona Nelson Mandela er öll . Saman börðust þau gegn aðskilnaði hvítra og svartra APARTHEID í Suður Afríku . Til að sýna stuðning minn skrifaði ég henni einhverju sinni bréf og sendi til hennar . Fékk ég persónulega áritað svar frá henni til baka þar sem hún kallaði sig ´Mother of Africa ´. Til að sýna konunni tilhlýðilega virðingu afhenti ég bréfið Vigdísi Finnbogadóttur . Blessuð sé minning þessarrar baráttukonu .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.8.): 4
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 126
- Frá upphafi: 57954
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 82
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.