Vandaðar sýningar á NÝLISTASAFNI

Orðið Nýlist kennt við listir varð upphaflega til hjá Magnúsi Pálssyni myndlistarmanni sem stofnaði Nýlistardeild við MHÍ . Þótti þetta mikil nýlunda og flykktust að deildinni listnemar sem vildu endurnýjun á myndlistarvettvanginn . Þegar þeir svo hurfu frá skólanum og tóku að verða virkir á svið lista var stofnað Nýlistarsafnið sem var í byrjun starfsemi sinnar staðsett í húsakynnum gamals þvottahúss á Vatnsstíg . Fagnar safnið 40 ára afmæli á þessu ári og verður að því tilefni haldin vegleg sýning með ungum listamönnum í júlí . Verkið ´Skuggi ´eftir Helgi Ögri úr safneign NylistarsafnsNúorðið forrita gallerí og listasöfn gjarnan sýningarstíl sinn og liststefnu sem listamenn viðkomandi þá selja sig undir . Sýningar Nýlistarsafnsins í nýju stóru og björtu sýningarrými í Marshall húsinu Grandavegi hafa verið sérstaklega vandaðar að uppsetningu og skýr framsetning . Verðast vinnubrögð að teljast vel öguð af þeim sem við safnið starfa og skila sér vel .


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 493473063 1261544402197373 1884360955685988770 n
  • 493193443 1261544398864040 6588721639550945150 n
  • 492083998 9666984326724250 409651999953248277 n
  • 492056512 9636666453089371 2474538089329501247 n
  • 490948893 9622645337824816 6346483611917715530 n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 13
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 87
  • Frá upphafi: 56100

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 57
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband