26.3.2018 | 08:07
Nýtt sýningarými í GEYSIR HEIMA Skólavörðustíg ; Kjallarinn - KORKIMON
Nýjasta sýningarrýmið í Reykvískri listaflóru er Kjallarinn að versluninni GEYSIR HEIMA . Verslunin Geysir var upphaflega í Aðalstræti við Hlaðvarpann á síðustu Öld og var eigandi hennar faðir Gunnar Gunnarsson sálfræðingur sem seinna gerðist Einkasafnari á Myndlistarverk . Nú stendur yfir í kjallararýminu sýning Melkorka Katrín sem kallar sig listakonan KORKIMON sem lengst af hefur búið og menntast í New York. Þar eru nokkrir nýstárlegir Skúlptúrar þar sem hversdagsleg efni fá nýtt og Absúrd samhengi . Þá má sjá nokkuð Óræðar teikningar þar sem líkt og hefur lengi loðað við Íslenska myndlistarmenn að ekki er dreginn skörp lína heldur verður af einhverskonar þreifandi Pár . Er að sjá í teikningunum naktar manneskjur í fígaratívri Anatomíu Torso . Virðast þær vera að hverfa að Ástarleik . Hvað sem hverju líður verður þetta að kallast Frumleg og Góð Frumraun hjá þessari Ungu Listakonu .
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 74
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.