Margrét Zophoniasdóttir opnar sýningu í Gallerí GRÓTTA

Margrét Zophoniasdóttir hvarf frá Myndlista og Handíðaskólanum til náms í Kaupmannahöfn við Grafíkdeild hámenntaskólans Danmarks Design . Síðan fullmenntaði hún sig sem myndlistarkennara og hefur lengi verið starfandi sem slík á Íslandi . Hún hefur nú opnað Málverkasýningu í Gallerí GRÓTTA á Eiðistorgi . Það má sannarlega segja að málverk hennar mæti manni ekki af Tómlæti . Ævintýri framandi heima leika í myndunum og gefa þeim góða fyllingu um að eitthvað sé þar sýnilegt . Eitthvað svo Leikandi og Létt að lyftir Augsýn og Huga .Frá opnun í Gallerí GRÓTTA


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 526277687 1428069988746752 8250034303359083303 n
  • 515012444 770063775520255 9108428137236654579 n
  • Prada-Fall-Winter-2025-Campaign-002
  • Prada-Fall-Winter-2025-Campaign-003
  • 521584929 1227925752703774 650893218741171602 n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.8.): 12
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 109
  • Frá upphafi: 57523

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 73
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband