13.3.2018 | 08:51
Margrét Zophoniasdóttir opnar sýningu í Gallerí GRÓTTA
Margrét Zophoniasdóttir hvarf frá Myndlista og Handíðaskólanum til náms í Kaupmannahöfn við Grafíkdeild hámenntaskólans Danmarks Design . Síðan fullmenntaði hún sig sem myndlistarkennara og hefur lengi verið starfandi sem slík á Íslandi . Hún hefur nú opnað Málverkasýningu í Gallerí GRÓTTA á Eiðistorgi . Það má sannarlega segja að málverk hennar mæti manni ekki af Tómlæti . Ævintýri framandi heima leika í myndunum og gefa þeim góða fyllingu um að eitthvað sé þar sýnilegt . Eitthvað svo Leikandi og Létt að lyftir Augsýn og Huga .
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.8.): 12
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 109
- Frá upphafi: 57523
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 73
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.