11.3.2018 | 07:17
MARINA ABRAMIC semur Óperu
Listakonan Serbneska Marina Abramic hefur laggst yfir að semja Óperu sem hún segir hafa tekið 30 ár í Undirbúningi . Óperan kallast ´ DAUÐARNIR 7 ´og mun hún sjálf fara með Aðalhlutverkið þar sem hún mun leika hina Grísku Óperusöngkonu og Goðsögn Maria Callas er hún bíður Dauða í Sjö ólíkum Óperuhlutverkum . Marina sem er orðin 71 Árs segist vera orðin meðvituð um að það sé liðið á seinni hluta Ævi hennar og Hugsi um hvernig Líf hennar muni bíða Enda ; hún hafi verið Heilluð af því að Deyja fyrir Ástina . Hún verður einnig sjálf Framleiðandi og mun Óperan verða frumsýnd í Óperuhúsinu í Munchen 2020 en flytjast þaðan til Covent Garden í London . Handritið er eftir hinn Norska Peter Skavlan en upphaflega hafði verið gert Ráð fyrir að af yrði Kvikmynd .
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.5.): 11
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 76
- Frá upphafi: 56382
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 54
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.