5.3.2018 | 07:23
PAUL BEVAN er listamaður og fyrirmynd í RAMSKRAM
Breski listamaðurinn PAUL BEVAN er sjálfur fyrirmyndin í ljósmyndaverkum sínum í RAMSKRAM galleríinu á Njálsgötu . Myndirnar eru að hluta til Unnar útfrá ákveðnu consepti í myndröðum eða Upppstillingar af listamanninum á klöppum við Bera Sjávarströndina og eru þær myndir teknar í Finnlandi . Útkoman er heilræn hjá þessum nýlistarmanni og framsetning nær sterkum skýrum sjónrænum hrifum . Við opnuna og á sýningunni er boðið uppá þáttöku í gjörningi sem er fólgin í að hver límir/lætur litla doppu í eða umkring fígúru hans í ljósmynd . Þú verður ekki svikinn af heimsókn á þessa sýningu .
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.5.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.