24.2.2018 | 17:35
Þektustu fyrirsætur Heims í sýningu VERSACE á Tískuviku
Það voru ekki litlar Stjörnilið sem skipuðu sess í Tískusýningu VERSACE á Tískuvikunni í Mílanó ; jafnt Ungar og lengra komnar. Natalia Vodanova opnaði sýninguna og á eftir fylgdu fyrirsætur á við hin Pólsku Anja Rubick , Gigi Hadid , hin Ástrlalske Catherine McNeil sem hefur getið sér góðann Orðstír m.a. hjá DISQUARED, hin glæsilega Hollenske ýfurlanga Marjan Jonkman , hin Bandaríska Lexi Boling og svo að upptalningu þessarri lokinni hin Serbneska Antonina Petkovic ; en lengi mætti svo um hinar Yngri og Óreyndari telja .Sýningin var Glæsileg sem Donnatella VERSACE er Vandi til að gera úr Garði .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.5.): 3
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 63
- Frá upphafi: 56346
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.