17.2.2018 | 08:01
Danskir Samtímalistamenn í Listasafni Reykjavíkur frá 23.02
Að tilefni 100 ára fullveldisafmælis Íslensku Þjóðarinnar frá því að vera Dönsk Nýlenda hefur Listasafn Reykjavíkur ákveðið að stofna til sýningar á Danskri Samtímalist og býður til fjórum Völdum listamönnum . Á sjötta áratugnum tileinkuðu Danir sér í sterkum mæli Hippamenningu og hefur sú hreyfing haft mikil áhrif í dönsku samfélagi og verið sýnileg á listvettvangi þeirra . Hafa þeir átt ágætustu listamenn Umhverfisverka ( Environmental ) . Minimalisminn eða naumhyggjan sem er að einhverju leyti sprottinn af Strangflatarlist hefur ekki gert sig svo í Dönskum Listum ; meira listamenn þeirra verið í líki við Modern Art enda fylgir gjarnan Konungdæmum sterk hefð fyrir Skreytilist sem er Andstæðan . Þó má sjá einfölduð stílbrögð í danskri hönnunn í Dag . Vegna Smæðar Dönsku Þjóðarinnar er listamönnum þeirra gjarnan skipað í Afmarkað rými . Sýningin opnar Föstudag 23 febrúar næstkomandi .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 11
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 111
- Frá upphafi: 53631
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 73
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.