Það er harka í bransanum

Í fyrirsætuheiminum jafnt Karla sem Kvenna eru það aðeins fáeinir Útvaldir sem komast í Úrvalshóp . Sumir halda að það fái beitt einhverjum brellibrögðum til að komast að en Tískuheimi erlendis er vel stýrt og séð til þess að það séu hinir Völdu sem fara fram . Fegurð dugir ekki einungis til þegar velja skal fyrirsæta eða fyrirsætu heldur verða líkamsburðir að vera Hæfilegir og Samsvara sér vel . Þó er þetta orðið vettvangur Umboðsskrifstofa og til að komast í sýningu þarf gjarnan að byrja á því að fara í prufu ; Casting . Svo verður bransinn keppni um að koma sér áfram . Byrjað er í tískusýningum en seinna taka við myndatökur ef fólk er Heppið . Nýverið Uppgötvaði ég [ OGRI promotion ] karlfyrirsætaefni , 18 til 19 ára pilt - nemandi í Verslunarskóla og býr í nágrenni við Holtaveg ; fallega Svarthærður og fríður piltur með góða líkamsburði , Vel en samt hæfilega langur til vaxtarins . Lét ég við hans getið : ´Þú ert gott model ´. Mæli ég með því að leita Umboðsskrifstofa erlendis . Hægt er að leita uppi format/umsóknir á netinu og setja inn og senda myndir með Upplýsingum .Ákjósanleg hæð karlfyrirsæta er frá 1.85 til 1.88-89 .Helgi Ögri


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 533458729 18523139332001977 4829806310011308873 n
  • 527133523 1313370606823359 3810628792192708674 n
  • 528599330 1430937085126709 3074053720310901245 n (1)
  • Clement-Chabernaud-2025-Massimo-Dutti-011
  • Clement-Chabernaud-2025-Massimo-Dutti-004

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.8.): 7
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 129
  • Frá upphafi: 57957

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 84
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband