21.1.2018 | 12:00
Vel Heppnuð Sýning í Ljósmyndasafni Reykjavíkur á Ljósmyndahátíð
Nú stendur yfir Ljósmyndahátíð Íslands með ýmsum Viðburðum . Sýning í Gerðarsafni gerir Útá Myndlistarmenn en í Ljósmyndasafni Reykjavíkur er sýning þeirra er eru Nær fagi í ljósmyndun auk listamanna . Sýningin í Ljósmyndasafninu er Einstaklega Vel Heppnuð og þykir mér það fara betur faglærðum ljósmyndurum að tjá sig með Miðlinum þó myndlistarmenn hafi lengi Unnið myndverk með ljósmyndatækni . Þar ræður Ímyndunaraflið gjarnan ríkjum á kostnað Tækninnar . Framsetning og myndmál var Vel fram sett á sýningunni og skilaði sér Vel til skoðenda . Blómmyndir Pétur Thomsen voru Einstalega Stílhreinar og þá voru Fjallmyndir Kristínar Sigurðardóttir skemmtileg Tilraun við að beita Tölvutækni í Myndgerðinni . Það er skemmtilegt að sjá hvursu yngri Kynslóð listamanna er vel að sér núorðið í Tæknilegum útfærslum . Þá skilaði hin hálf þýska Claudia fallegri myndgerð í Svart Hvítri ljósmyndun myndlistar .
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.5.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 69
- Frá upphafi: 56328
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.