18.1.2018 | 04:16
Villtir Víbrar á sýningu Y/PROJECT á Tískuviku Karlmanna í PARÍS
Y/PROJECT hefur verið gangandi í nokkur Ár og komið fram með sýningu á Tískuvikunni Karlmannatísku í París . Listrænn stjórnandi er Glenn Martin og þykir hann gera útá nokkuð Villta Víbra í Útlitshönnunn . Einkennandi er t.d. þvegið Denim og Víðar leðurbuxur . Að þessu sinni var merkið í samvinnu við Skómerkið UGG um að endurvekja stórgroddaralegann Skóbúnað sem var Vinsæll um 2000 .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.5.): 3
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 80
- Frá upphafi: 56325
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 56
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.