5.1.2018 | 22:37
Tískuvikur Karlmannatísku að fara af stað í Háborgum Tískunnar
Tískuvikur Karmannatískunnar fyrir Haust - Vetur 2018-19 eru að fara af stað í Háborgum Tískunnar og hefjast í LONDON þann 6.ta janúar , síðan heldur reiðin Áfram í MÍLANÓ laugardaginn þann 13.ta og klykkir Út í PARÍS frá og með þeim 17.ta til þess 21.ta janúar . Það verður spennandi að sjá hvað Þekktustu Tískuhönnuðir Heimsins kynna til Sögunnar fyrir þetta tímabil því það er Spáð fram í Tímann á vettvangi Tískusýninga . Hér má sjá Jakka úr Lambaskinni sem Íslenskir hönnuðir ættu að notfæra sér því nóg er af því Hráefni hér á Landi .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.8.): 20
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 112
- Frá upphafi: 57546
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 74
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.