10.12.2017 | 15:07
Sala á ART BASEL ´Slow and Steady ´.
Sala á ART BASEL MIAMI er sögð hafa verið ´Slow and Steady ´. Hæsta verði hefur farið verk Bruce Nauman Ótitluð ( Tveir Úlfar og tvö dádýr ) á 9.5 Milljónir dollara á opnunardaginn .Næsta verði hefur farið verk frá þessu Ári 2017 eftir Mark Bradford sem er steinyrja á striga og kallast ´ Moon Rocks ´á 5 milljónir dollara . Verk eftir Ýmsa Stórmeistara eru í boði og tvö verk Jeff Koons bíða sölu . Sýningarrýmið í Miami Conventional hefur verið stækkað um 10 % . Listamessann gengur út Sunnudag . Helgi Ögri er meðal þáttakenda á vegum SEE.ME internet og Skjávarpagallerísins .
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 56019
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.