6.12.2017 | 00:54
EYGLÓ HARÐARDÓTTIR listakona
Hún vakti fyrst Athygli mína í Porti við Laugaveginn á Reykjavik Art Festival fyrir Allnokkrum Árum .Sjálf sagði hún mér þá að hún hafi lært málaralist erlendis en ég var heillaður af því hve Nálgun hennar við Málverkið var Önnur en gerist og Framandi . Síðan hefur hún fyllilega staðið undir Væntingum og það vekur líkt og Andlega Upplifun Unaðstilfinningar hvert sinn og maður stendur frammi fyrir brotakenndum litríkum Myndstíl hennar . Á Jónsmessuhátíð Listafélags Garðabæjar fyir réttu Ári sýndi hún Myndóróa sem minnti nokkuð á Listamanninn MÍRÓ en verkið bar frá ströndinni við Hafið líkt og í hljóðri Fegurð . Verk hennar í Dag eru líkt og þrívíð málverk og kennir hún þau sjálf og vill kalla ´Sculpture ´. Heillandi Listakona EYGLÓ HARÐARDÓTTIR með ríka listgáfu .
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 68
- Frá upphafi: 56016
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 55
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.