Myndlistarmaðurinn UNNAR ÖRN AUÐARSON

Unnar Örn Auðarson er Athygliverður Listamaður sem vill svo til að ég hefi fylgst með Alveg frá Útskriftarsýningunni í Listaháskólanum . Vakti hann þá þegar Athygli mína fyrir Afstöðu sína . Segja má að hann hafi í Upphafi fjallað um  hið Kerfisbundna líkt og einkennir Alla Opinbera starfsemi . Er mér minnistæð sýning hans á Nýlistasafni þar sem stillti upp líkt og hefðbundnu Listasafni þar sem þú gekkst fyrst inní Ráðsetta Afgreiðsluna . Meðal Annars sem hann lýsti á þeirri sýnningu voru Fasískir Tilburðir Opinberrar Íþróttahreyfingar . Seinni sýningar hans hafa haft Yfirskrift um Andbáru Almennings og Róstur á Íslandi í heimildarlegu Samhengi . Greinilegt er á Tveimur síðustu sýningum hans Goddur hinn grafíski hönnuður hefur gerst lærimeistari og sótt er í smiðju hans og hafa þær verið fagurleg grafísk framsetning sem næsta snertir fegurðarskynið . Hinsvegar hefur mér ekki fundist þær fyllilega vera að skila Viðfangsefninu í myndlýsingu . Unnar er starfandi með gjörningahópi og áttu þau mjög góða sýningu á Nýlistasafni Nýverið .


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 490948893 9622645337824816 6346483611917715530 n
  • 489007689 9561105537312130 4063520202334894519 n
  • IMG_5707
  • images
  • 1d6215c1594688822e61b0870f9a4ac9

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 67
  • Frá upphafi: 56011

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 54
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband