5.12.2017 | 02:49
ART BASEL 2017 að fara af Stokkunum á MIAMI
Art Basel 2017 er að hefjast á Miami þann 7.desember og stendur til 10. mánaðarins að þessu sinni . Alls taka 250 sýningaraðilar og gallerí úr Öllum Heimsálfum þátt og velja listamenn af sínum vegum til sýningar . Módelið og myndlistarmaðurinn Helgi Ögri er meðal þáttakenda öðru sinni á vegum SEE.ME ljósmynda- og Internetgallerísins . Síðast sóttu um 75 þúsund gestir Listamessunni sem er sú stærsta og umfangsmesta í Heimi .
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 5
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 69
- Frá upphafi: 56007
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 56
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.