3.12.2017 | 07:29
Listamaðurinn PALLI BANINE
Páll Banine sem þekktur var sem Söngvari hljómsveitarinnar Hafnfirsku BUBBLEFLIES lauk seinna námi úr myndlistardeild Listaháskólans . Hefur hann verið starfandi myndlistarmaður síðan en undanfarin Ár mest Erlendis . Í upphafi ferilsins voru myndverk hans nokkuð í Anda Glitter Rokk Cults enda ekki langt að sækja Legendið sem söngvari , en undanfarin Ár virðist myndlistariðkan hans vera Alvarlegri og minnir um nokkuð á Svartaskóla . Er Alfreð Flóki greinilega Einhver fyrirmynd . Hann var þáttakandi á Art Basel árið 2012 á vegum gallerís í Bruselle .
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.4.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 55931
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 69
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.