24.11.2017 | 22:28
RAMSKRAM gallerí um Samtíma Ljósmyndun
RAMSKRAM er fallegt sýningarými við Njálsgötu 49 sem sérhæfir sig í Samtíma Ljósmyndun . Aðspurð segir rekandi gallerísins Bára Kristinsdóttir að hún telji að lítið sé orpið undir slíkt nú hér á landi og því sé þörf á slíku sýnigarrými en reksturinn sé ekki rekinn í gróðaskyni þ.e.a.s. Non Profit Organisation sem þýðir að sýnendur borga ekki fyrir Aðstöðuna Nú hafa riðið af Vaðið nemendur í Útskrift í Ljósmuyndaskóla SISSA og eru sýnendur sex talsins og kallast sýningaröðin UPPRENNANDI og hefur hver sýnandi Eina Viku til Umráða . Fyrst sýnenda er Díana Júlííusdóttir með sýninguna DEVELOPING SHAPES og sýninir hún Örlítið fallegar og um leið Drengilegar myndir af börnum 7 til 11 ára aldri í Uppstillingu . Hún hefur áður sýnt í Skottinu hjá Ljósmyndasafni Reykjavíkur en mun sýna Útskriftarverkefni sitt frá Ljósmyndaskólanum í Galtarvita í janúar .
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 67
- Frá upphafi: 56011
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 54
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.