Ágæt sýning MARGRÉT BJARAD'OTTIR í LISTAMENN gallerí

Góð heildarmynd er yfir listsýningu Margrétar Bjarnadóttir í litlu rn fallegu rými LISTAMENN gallerís . Mendverkin voru tilskorið plexigler í ýmsum litum ( fallegt að sjá hvernig liturinn endurvarpaðist við góða lýsingu )sem fyrirkomið er á litlum snotrum hillum og er á forhlið hillunar rituð tilvísun myndverksins líkt og ´Kynlíf ´eða´Ég er einsog allir aðrir ´. Þá voru einstaka ljósmyndir í milli líkt og naive lýsingar af Borgarumhverfi . Að segja ; Vel þess virðiMargrét Bjarnadóttir að gera sér heimsókn í framsækið Gallerí við Skúlagötu og líta á þessa sýningu Ungrar Listakonu .


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: ÖGRI

MARGRÉT BJARNADÓTTIR

ÖGRI, 29.11.2017 kl. 05:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 527133523 1313370606823359 3810628792192708674 n
  • 528599330 1430937085126709 3074053720310901245 n (1)
  • Clement-Chabernaud-2025-Massimo-Dutti-011
  • Clement-Chabernaud-2025-Massimo-Dutti-004
  • 535472061 1227114002793189 3817828440858229424 n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.8.): 20
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 121
  • Frá upphafi: 57929

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 73
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband