18.11.2017 | 02:16
Rússneskur Billioneri kaupir Mynd eftir Leonardo da Vinci á hæsta verði sem þekkst hefur
Það var heldur betur heitt í kolunum hjá Uppboðshaldaranum Christie´s í London þegar boðinn var upp myndin ´Salvator Mundi ´eftir sjálfann Meistara Allra Tíma Leonardo da Vinci en málverkið er talið vera síðan um 1500 . Fór að lokum svo að Rússneski Billionerinn Dimitry E. Rybolovlev Keypti myndina fyrir Hæsta söluverð sem nokkurn tíma hefur Þekkst . Var söluverðið 450,312,500 Dollarar .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.8.): 1
- Sl. sólarhring: 29
- Sl. viku: 123
- Frá upphafi: 57951
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.