20.8.2017 | 08:31
Athygliverð myndlistarsýning í félagsveru Samtökin 78
Tvíeykið Sigga og Madda opnuðu á menningarnótt myndlistarsýningu í félagsmiðstöð SAMTÖKIN 78 sem jaframt gegnir hlutverki sem Gallerí . Vinna þær málverk á striga og veggverk í hvítri steypu .Sigga er hámenntuð í myndlist en Madda hefur lært bæði bókmenntir og leiklist . Ekki er óalgengt að þeir sem skilgreina sig Samkynhneigða fjalli um kynjahluverk og segjast þær túlka útfrá hugmyndafræði GESTALT sálfræði um skynjun okkar á veruleikanum . Myndverkin eru faglega unninn og myndheimurinn skemmtilega framandi ; en það sem ég helst fékk skilið í boðlegum málverkum væri að Girndin sé hugðarefni þeirra . Þá mátti einnig velta fyrir sér hverju hlutverki líffræði karla og kvenna skilar einstaklingum í Ástarsamböndum ; líkt og leksían segir : Lærðu að Þekkja Sjálfan þig .
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 14
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 124
- Frá upphafi: 53615
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 77
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.