19.8.2017 | 13:09
Dodda Maggý Slær Tón [ í gallerí BERG Contemporary ]
Opnuð hefur verið í BERG Contemporary galleríi Klapparstíg sýning DODDA MAGGÝ sem hefur uppá að bjóða eintaklega skemmtilegt og fallegt Sjónspil . Listakonan er tvennt í senn myndlistarmaður og tónsmiður og spinnur þessa þætti saman á þann hátt að hún fær tónspil til að gera myndhverfingar Mandala eða Spírala í tölvuvinnslu sem umbreytast í tónspilinu . Útkoman eru hverfingar fegurðar svo af verður Hugljómun .
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 55832
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.