26.7.2017 | 06:38
Sérstæðir tónleikar í sal MÍR
Þau komu hingað sem ferðamenn , sóngvapar frá Rússlandi sem þekkt eru í heimalandi sínu og ákváðu að slá upp tónleikum . Sögðu þau sögu þjóðlagatónlistar í fyrrum Sovétríkjum sem hefði varðveitst en væri í jaðri utan þess flutnings og hinna hefðbundnu og þekktu laga sem mest væru höfð frammi . Mátti þar nefna sérkennilega jóðlsöng sem konur höfðu við vinnu á Ökrum og við flutning langra fleiri klukkutíma dansa . Ég hefi lengi verið aðdáandi hinna djúpu Rússnesku bassa fyrir þann einstæða dimma tón , og hefi þá kenningu að tæknin við bassasönginn sé nokkuð við tækni Mongóls barkasöngs sem ekki er langt undan og felst í því að kjálkinn er spengdur og dregið djúpt niður í hálsinn .Voru tónleikarnir hinir sérstæðustu og ánægjulegastir .
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.