25.6.2017 | 07:23
Tískuvikum Karlmannatískunnar lýkur
Karlmannatískuvikurnar sem hófust í London , héldu síðan reið sína til Mílanó á Ítalíu en lýkur eftir nokkurra daga yfirreið í París . Sýning DIOR telst einn Hápunktur sýninganna og var með nokkuð Bandarísku yfirbragði í þetta sinn ; mikið um flúraða litríka flugmannajakka . Hér má sjá mynd frá WALTER von BEIRENDONCK sem vakið hefur Athygli fyrir mikla hugmyndaauðgi sína , en hann er einn hinna Belgísku hönnuð sem hafa náð að gera sig áberandi líkt og Raf Simmons .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.4.): 0
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 85
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 64
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.