22.6.2017 | 10:57
BILLIONAIRE
Sýningin BILLIONAIRE á Karmannatískuvikunni í Mílanó er hliðarverkefni þýska hönnuðarins PHILIP PLEIN , en hann skaust einsog Eldflaug inná Vettvang Tískunnar og hefur notið gríðarlegrar Athygli og Velgengni . Eitt celeb hans á tískusýningum er Paris Hilton , en í þessari sýningu var varla nokkur fyrirsætanna undir fimmtugu og allflestir Gráskeggjaðir . Mun þetta verkefni Plein vera miðað við Eldri Hóp karlmanna og Jakkaföt og Toxeidos merkisins sérlega vönduð og Glæsileg .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.8.): 21
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 109
- Frá upphafi: 57881
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 70
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.