1.6.2017 | 04:43
Íslenskur piltur í Auglýsingaherferð Bandarísks framleiðanda
Davíð Þór Einarsson starfsmaður Herragarðsins og model var Nýverið valinn til að standa fyrir í Auglýsingaherferð bandaríska Útivistarfatnaðarframleiðandans BUFF ; sem mynduð var á Íslandi og verður hleypt af Stokkunum á næstunni . Aðspurður kvað hann Aðstæður hafa verið erfiðar , veðrið ekki alveg leikið við Þá og mydatökurnar verið langar og reynt á . En það verður Spennandi að sjá Útkomuna .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.5.): 11
- Sl. sólarhring: 26
- Sl. viku: 77
- Frá upphafi: 56317
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 54
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.