20.5.2017 | 01:14
RONI HORN með Sýningu í New York
Fram til 27 Júlí mun Roni Horn vera með sýningu í HAUSER & WIRTH Galleríi í New York . Á sýningunni er myndröð af ljósmyndum af gjöfum sem henni hafa verið gefnar síðan 1974 . Hafa ljósmyndirnar persónulegar áritanir hennar sem þiggjandans . Þá er meginuppistaðan innsetning gler Skulptúra í hennar þekkta minimaliska þunga og einföldun formgerðar og eru höggmyndirnar stórgerð Ílát sem innihalda vatn svo af verður einstakt Endurvarp Birtu .
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.12.): 2
- Sl. sólarhring: 26
- Sl. viku: 88
- Frá upphafi: 53787
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 72
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.