27.4.2017 | 06:54
TÍÐARANDI - TÍSKA
Tískan er sífellt ap keppa við Tímann . Tískusýningar spá fram í tímann um hálft ár , í byrjun Árs er sýnt það sem koma skal í framboði Tískuhönnuða næsta Haust og Vetur . En hverju sinni lýsir gangandi tíska Tíðaranda hvers tíma . Og tíska er ekki alltaf einungis frumleg og ný , heldur gjarnan klassísk sem hefðbundin og vöndustu efni og hráefni sem og frágangur allur . Þessvegna er fatnaðurinn svo dýru verði keyptur . Og tíska endurtekur sig ; einsog gömlu konurnar sögðu : ' Komnar erum við í tískuna enn á ný ' .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.5.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 61
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.