27.2.2017 | 22:47
MALEVICH 140 Ára
Listamaðurinn KAZIMIR MALEVICH var fæddur 23. febrúar 1878 og á því 140 ára Afmæli á næsta ÁRI . Eftir honum er haft : ' Litur er Inntak málverksins , sem fyrirmyndin alltaf gerir Út um ' .Malevich afneitaði fígúratífri myndgervingu en Innleiddi Hreina Abstraktíón . Hann málaði frormræna litafleti á Hvítan bakgrunn . Hann nam á sínum tíma við Listaskólann í MOSKVA og er þekktastur fyrir mynd sína af Svörtum fleti , sem hefur verið til sýningar Listasafni Íslands . Mætti segja að þar hafi verið markað upphaf NAUMHYGGJUNNAR .
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.8.): 0
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 125
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 72
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.