24.2.2017 | 19:07
Fyrirsæta vekur Athygli fyrir Frumlega framkomu : PAT CLEVELAND
PAT CLEVELAND er dóttir Ofurfyrirsætu frá Sjöunda áratugnum , ólst up í smáþorpi á Ítalíu en byrjaði snemma að reyna fyrir sér á Tískupöllunum og tók þátt í CHANEL uppfærslu 12 ára gömul . Hún vakti Athygli í hátískusýningu Jean Paul Gaultier fyrir frumlaga framkomu sína og sviðið hefur legið fyrir henni síðan .Framkoma hennar einkennist af Persónulegum Uppákomum þar sem hún spinnur Exstreme í Ýktri hreyfingu með alveg Einstökum Tilburðum . Í Nýjustu sýningu MOSCHINO má segja að hún hafi komið fram í Leiktjöldunum .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.8.): 12
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 137
- Frá upphafi: 57997
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 80
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.