22.2.2017 | 18:20
Unik tískuvika komin til Mílanó ; Nú fylgdi GUCCI með Glæsisýningu
Það sem hingað til hafa kallast Tískuvikur Kventísku fylkja nú úr Hlaði með jafnt Karlmönnum sem Kvennfólki . Nú er Tískuvikan fyrir haust vetur 2017-18 að hlaupa af Stokkunum í Mílanó og að sinni lét GUCCI sig Sannarlega ekki vanta og hélt stóra Glæsisýningu . Umgjörðin var einstaklega Athygliverð en Yfirbyggðir gangar gengu um Stórann Pyramída fyrir miðju Sýningarsalar . Nokkuð var klæðnaðurinn einkennandi skrautlegur , karlmennirnir einsog Töframenn en dáldið datt manni í hug um kvenfólkið að Amma gamla tolli ennþá í Tískunni .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.8.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 119
- Frá upphafi: 58001
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 73
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.