4.2.2017 | 21:14
Ilmur Stefánsdóttir með skemmtilega sýningu
Ilmur Stefánsdóttir opnaði sýningu á Safnanótt í Listasafni Reykjavíkur sem er einstaklega Skemmtileg . Sýningin er Innsetningur með salthaugum , en Hinn sterki Undirtónn sýningarinnar eru myndir sem varpað er á salthaugana og veggi og loft ; þar sem sjá má líkamshluta Kvenna í að því er virðist Angistarfullri Hreyfingu líkt og í Örvæntingarfullu Ástandi um að keppa við Ímyndir fegurðar og Tísku sem Þær fái ekki fyllilega Staðið Undir .
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.8.): 0
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 125
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 72
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.