1.2.2017 | 17:32
BOSS sýnir vetrarlínu sína á NYFWM
TIMEISBOSS sýndi vetrarlínu sína New York Fashion Week Men og var línan hin klæðilegasta einsog einkennir BOSS . Jakkafötin voru með því sniði sem hefur verið til kynningar á Tískuvikum karlmannafatnaðar ; tvíhneppt með tvöfaldri hneppingu . Nokkuð var um mikinn Vetrarfatnað svosem úlpur með miklum loðkraga .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.8.): 13
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 138
- Frá upphafi: 57998
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 81
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.