28.1.2017 | 01:12
MOMA sýnir Francis Picabia
Museum of Modern Art í New York MOMA heldur nú stóra yfirlitsýningu á verkum franska listamannsins Francis Pcabia ( 1879-1953 ). Hann var einn best þekkti leiðtogi DADA hreyfingarinnar og verk hans spanna : málverk, ljóð, útgáfur, gjörninga og kvikmyndir .List hans þótti varfærinn og kallaðist stílfærður ECLECTICISM sem gerðði hann einstaklega sérstakan listamann og er hann álitinn einn frumherja AVANT - GARDE í listum .
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.8.): 0
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 125
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 72
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Yfirskrift sýningar MOMA er höfð eftir ummæli listamannsins : HÖFUÐ OKKAR ER HNÖTTÓTT ; SVO HUGSANIR OKKAR GETA BEINST Í ÓLÍKAR ÁTTIR - SKIFT UM STEFNU
ÖGRI, 28.1.2017 kl. 04:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.