4.1.2017 | 21:25
Raf Simons tekinn við CALVIN KLEIN
Sú Nýlunda gerist Nú á tískuvikum Herra sem eru framundan 6. þessa mánaðar að spurning er hvort hinn Belgíski fyrrverandi hönnuður DIOR verði með sýningu undir eigin merki einsog verið hefur og vakið mikla Athygli ; því Nýjustu fréttir eru þær að Hann sé skipaður Hönnuður CALVIN KLEIN karlmannslínunnar - og Nú spyrja Bandaríkjamenn : Hvaða línur leggur Þessi hæfileikamaður um klæðnaðinn meðal manna framvegis ?
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.8.): 1
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 129
- Frá upphafi: 58019
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 80
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.