30.11.2016 | 02:28
P-10
Í Pétursborg í Rússlandi starfar hópur listamanna sem rekur menningarmiðstöð er kennir sig við staðarnafnið og kallast Pushkinskaya 10 [P-10]; nærri NIMSKI prospect sem er stór lystigarður í borginni er kenndur er við þekktasta gamanleikari þjóðarinnar . Hópurinn var upphaflega stofnaður til höfuðs forsjárhyggju Sovétveldiðsins í Þýðunni (Perestrojku) því þar skyldu listamenn fá að starfa Afskiftalausir og frjálsir til hinnar skapandi tjáningar . Settu þau á stofn eigin Listaskóli er kallast NEW AKADEMI ; og urðu næsta brautryðjendur í notkun nýrra og óhefðbundinna miðla við listsköpun svo sem Tölvutækni .
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 02:42 | Facebook
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.8.): 0
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 125
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 72
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.