1.11.2016 | 01:01
Umhverfi listheims breytist
Umhverfi hins Alþjóðlega listheims er mikið að breytast og birtingamyndin að verða önnur en áður var . Kemur það fyrst og fremst til af nýjum samskiftamiðlum sem þekktust ekki áður og tilkomu tölvu og Internetsins . Sem áður voru Málverk eru nú gjarnan orðin mynd á Skjá í sýningarrýminu , og þó ljósmyndin standi enn fyrir sínu þá er mikil sýningarstarfsemi rekinn á Internetinu og þar orðið heima stofnsett gallerý listamanna á hinum heimsvædda Menningarvettvangi .
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.8.): 8
- Sl. sólarhring: 36
- Sl. viku: 133
- Frá upphafi: 57993
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.