23.10.2016 | 02:33
Fatahönnun glæðst með Listaháskóli
Klæðaiðnaður og fatahönnun hefur sannarlega tekið stórum framförum eftir að Íslenskur Listaháskóli fór að mennta tískuhönnuði í faginu . Það sem áður voru hefðir og menntir iðnaðarins er nú orðið hin frambærilegasta Tískuvara á alþjóðlegan mælikvarða . Er vonandi að Reykjavik Fashion Festival leggist ekki af en haldi áfram að kynna fyrir okkur það Nýjasta í innlendri Hönnun .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.8.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 118
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 72
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.