21.10.2016 | 06:54
Zaha Hadid arkitekt
Hin Iraska ZAHA HADID var fædd 1950 en létst í mars á þessu ári . Hún var einn stórfenglegasti Arkitekt okkar tíma og var fyrst kvenna til að fá hin virtu PRITZKER Arkitektaverðlaun .Hún fór frjálslega með Geometriu en skapaði ríkulega tjáningu af sveigðum svífandi formum og byggingar með margfalt þrívíddar sjónarhorn . Var hún talin frumkvöðull í Ný-futúrisma . Eftir hann standa stórvirki á við Vatna miðstöðina á Olympíusvæðinu í London , Broad Listasafnið Bandaríkjunum og Guangzhou Óperuhúsið í Kína .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.8.): 16
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 134
- Frá upphafi: 58016
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 81
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.