12.10.2016 | 04:39
Iris van Herpen ; frumlegur hátískuhönnuður
Hin 32 ára gamla Hollenska IRIS VAN HERPEN er einstaklega frumlegur tískuhönnuður sem má segja að sameini formun hönnunar og Listar . Iris útskrifaðst úr listaskóla árið 2006 og laggðist þá í starf og læri hjá Alexander MaQuin . Útfærslur hennar eru tilraunakenndar og vísa frá hinu hefðbundna í Digital veröld samtímans . Hún fer óhefðbundnar leiðir og reynir sig áfram með synthetisk efni og efnisáferð sem dæmi úr plasti eða vefur saman örfína málmþræði og mótar í Skúlptúr klæði . Hefur hun vakið mikla athygli í heimihátískunnar [ Haute Couture ] frá því hún hóf sýningar á eigin hönnunarmerki í sínu nafni .
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.9.): 15
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 126
- Frá upphafi: 58144
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 83
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.