20.9.2023 | 23:59
TÍSKA : VIVIENNE WESTWOOD í KronKron
Andreas Kronthaler hefur nú tekið við hönnun VIVIENNE WESTWOOD og rakst ég nýverið inn í verslunina KronKron og sá að þar var gott úrval frá labelinu á karlmenn í haust og vetur 2023 2024 .
Bloggar | Breytt 21.9.2023 kl. 00:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.9.2023 | 07:12
KARLMANNATÍSKA : ZARA Man tileinkar haust- og vetrarlínu sína New York
Ljósmyndarinn STEVEN MEISEL hefur myndað fyrirsæta m.a. hinn þekkta Leon Dame í haust- og vetrarlínu ZARA Man 2023 2024 sem er tileinkuð stórborginni New York . Hér sjáum við nokkrar mynda ljæosmyndarans .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 20. september 2023
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.4.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 73
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar