4.10.2023 | 11:56
KARLMANNATÍSKA : Kominn tími á húfur
Þó veður sé fallegt þessa dagana á höfuðborgarsvæðinu þá fer að verða nokkuð andkalt með dögunum og því mætti segja að tími fari að verða kominn á að vera með húfu . Hér sjáum við ungann mann með fallega húfu úr ull og mohair frá ACNE Studio . Það getur verið skemmtilegt að brjóta upp einsleitni í klæðaburði með því að vera með húfu í lit .
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 4. október 2023
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 6
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 82
- Frá upphafi: 56052
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 59
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar