Áhugavert project skilar góðri innsetningu í HARBINGER

HARBINGER gallerí við Freyjugötu hefur nú hleypt af stokkunum verkefni sem kallast ´Print in media , a space to be walked in ´og er tveimur curatorum boðið að skipuleggja sýningar í rýminu . Sá fyrri er John Holten og hefur hann boðið til Íranum ADAM FEARON sem kallar sýningu sína LIGNIN . Auk þessa að koma frá og hafa menntast í Dublin hefur hann sótt skóla í Frankfurt en býr og starfar í Berlín . Adam vinnur í ný efni svo sem silikon í flötum sem strengdir eru í laglegar álumgjarðir og segir skippuleggjandinn hann sýna okkur bakhliðina á veruleikanum sem er sem spor í sandi eða minningarbrot firndarinnar . Þá tekur hann gjarnan hversdaglega krotmiða líkt og innkaupalista og brýtur niður í pappírskvoðu sem hann mótar úr lítinn skulptúr . Af verður einstaklega visuel og áhugaverð innsetning í fallegum mildum pastel litum Adam Fearonsem þess virði er að líta augum .


Bloggfærslur 1. júlí 2018

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ferragamo-Pre-fall-2024-Campaign-001
  • Ferragamo-Pre-fall-2024-Campaign-002
  • Brunello-Cucinelli-Spring-2024-Authentic-Retreat-002
  • Brunello-Cucinelli-Spring-2024-Authentic-Retreat-003
  • 438165081 7511287895627248 2872891677958335739 n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 168
  • Frá upphafi: 49748

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 94
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband