Færsluflokkur: Matur og drykkur
14.10.2021 | 00:54
Er Sóley búinn að uppgötva agúrguna
Mikið eru vinsælir nú alls kyns drykkir af grænmeti og ávöxtum - og um daginn fékk ég einn sérstaklega ferskann slíkann frá heilsufæðis frömuðinum Sóley . Ég hef verið með erlenda drykki sem meðal annars innihalda masaða agúrku / cucumber ; svo mér datt í hug hvort þessi ágæta kona væri ekki ennþá búinn að uppgötva þetta ágæta grænmeti sem ræktað er á Íslandi í matarann og safa .
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 08:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.5.): 13
- Sl. sólarhring: 27
- Sl. viku: 79
- Frá upphafi: 56319
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 56
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar