Færsluflokkur: Lífstíll

Höfuðföt á karlmennina með haustinu

Það kular gjarnan aðeins og næðir um vit með hausti og þá er gott fyrir karlmenn að bera góð höfuðföt svo ekki slái að þeim fyrir utan nú það að af fallegri húfu eða hatti er hin mesta prýði í klæðaburði . Verslanir við Laugaveg bjóða hver af annarri hatta og húfur á karlmenn líkt og VINNUFATABÚÐIN sem er venjulega með gott úrval meðal annars frá hinum ítölsku Bugatti , HERRAFATAVERSLUN KORMÁKS OG SKJALDAR er að venju með úHúfarval virðulagra hatta og höfuðfata og hér sjáum við húfu sem VERSLUN GUÐSTEINS EYJÓLFSSONAR hefur í boði . Nú er bara að slá sér upp herrar mínir og bera sig með stæl .


Töskur af ýmsu tagi fyrir karlmennina með haustinu

Nú líður að hausti og hreyfing kemst á ungt fólk sem aðra að hverfa til náms og starfa . Þá verða burðartöskur af ýmsu tagi nauðsyn og hér sjáum við hvað hinir þekktu töskuhönnuðir hjá LOUIS VUITTON bjóða í slíLouis Vuittonku af ýmsu tagi .


Fyrirsætinn PARKER VAN NOORD andlit gallabuxnalínu LANVIN

Hollenski fyrirsætinn Parkar van Noord hefur verið fenginn til að standa fyrir í auglýsingaherferð hins franska LANVIN í gallabuxnalínu sem kallast Denim collection FW 2020 . Hér má sjá hann í mynd í herferðinni en þessi piltur er hvað vinsælasti karlfyrirsætinn núParker-Van-Noord-Lanvin-FW20-Denimna .


HEDI SLIMANE hannar karlmannafatnað fyrir Bandaríkjamarkað

Franski hönuðurinn HEDI SLIMANE sem var áður hönnuður karlmannalínu DIOR hefur nú ráðist til Parískar labelsins CELINE og kynnir línu sína fyrir sumarið 2021 í kynningarmyndbandi þar sem fyrirsætarnir ganga uppáklæddir á kappakstursbraut . Vel má merkja að markhópur hönnuðarins er Bandaríkjamarkaður og er klæðnaðurinn á karlmenninina nokkuð í anda bandarísks cults .celine-21-summer-men-lookCELINE 2021celine-s21


Af Herralínu LOUIS VUITTON Resort fyrir sumar 2021

Franska merkið LOUIS VUITTON hefur kynnt herralínu sína í karlmannafatnaði / Resort fyrir sumarið 2021 og hér má sjá tvö sýnishorn .Louis-Vuitton-Resort-2021Louis-Vuitton-Resort-2021


Karlmannalína SALVATORE FERRAGAMO af leðurvöru tileinkuð árinu 1927

Hér má sjá fyrirsætann Mario Lopez í herralínu SALVATORE FERRAGAMO sem kallast Men´s Tornabuoni 1927 því innblástur línunnar er sóttur til þess tíma og er fyrst og fremst töskur og leðurvörur sem hægt er að versla á netinu . Hinir ítölsku Salvatore Ferragamo eru ekki síður þekktir fyrir leðurvöru og skófatnað .FerragamoFerragamo


ATELIER VERSACE kynnir samkvæmisklæðnað Herra fyrir haust og vetur 2020

Hér má sjá féinar myndir af samkvæmisklæðnaði herra sem kynntur er til sögunnar af ATELIER VERSACE fyrir haust og vetur 2020 . Sannarlega er hann glæsilega uppáklæddur herrann og myndi sóma sér í hverjuATELIER-VERSACE-FW20ATELIER-VERSACE-FW20ATELIER-VERSACE-FW20 hefðarsamkvæmi .


Að fá jakkafötinn til að passa á herrann

Það getur verið vandasamt að finna réttu stærðina í jakkafötum . Fá þau til að smellpassa ; séu aðsniðinn eða miður aðsniðinn eftir því sem við á . Saumakonur geta stundum séð til þess sem gerir gæfumuninn séu fötin ekki alveg í réttu stærðinni . Þá er hægt að láta klæðskerasauma eisog t.d. í Herragarðinum þar sem kúrdíski klæðskerinn Muhamed mælir þig upp og sendir uppmælingun á CORNELIANI í Ítalíu þar sem þú færð saumuð föt úr vandaðasta vefnaði sem völ er á . Föt er líka hægt að endurnýta einsog fæst í Rauða Kross búðinni við Hlemm að LaHerra í jakkafötumugavegur 116 þar sem nú er í boði úrval stakra jakka og notaðra jakkafata á karlmenn . Hér sjáum við í mynd fullorðinn herra sem er alveg ´fit´ í tilsniðnum jakkafötum .


DSQUARED2 kynnir hausttísku sína 2020

Kanadísku tvíburarnir Dean og Dan reka saman labelið DSQUARED 2 og eru tíðir gestir á tískuvikunni í Mílanó hafa nú kastað út herferð sinni fyrir haust og vetur 2020  Meðal fyrirsætanna er hin þekkta LEXI BOLING . Hér sjáum við myndir úr þeirra campaign .Dsquared2-FW20-Mert-MarcusDsquared2-FW20-Mert-Marcus


Hönnuðurinn WALTER VAN BEIRENDONK kynnir sumarlínu sína 2021

Belgíski hönnuðurinn WALTER VAN BEIRENDONK hefur vakið athygli fyrir að vera hugmyndaríkur fatahönnuður kynnir nú í myndbandi sumarlínu sína 2021 sem hann kallar MIRROR collection . Notast hann við brúður við kynninguna en hugmyndina sækir hann í fyrirbæri í Parísartískunni frá 1940 sem kallaðist Théatre de la Mode . Hann er nú kominn á þann stað að hann er að setja á markað frambærilegann fatnað .WALTER-VAN-BEIRENDONCK-SS21WALTER-VAN-BEIRENDONCK-SS21WALTER-VAN-BEIRENDONCK-SS21 Walter er fúlskeggjaður þéttur náungi og gerir útá eigin ímynd .


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • 518963305 1268467674659841 8638500777535024364 n
  • 520947874 1268467677993174 4262538664044294675 n
  • 518158079 18513767782055372 2022795451526652490 n
  • 517380735 18513767329055372 4842807942851605660 n
  • gettyimages-671283930-612x612

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 124
  • Frá upphafi: 57292

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 63
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband