Færsluflokkur: Lífstíll

TREND í Karlmannatísku frá Tískuvikum 2018

Hér er Ábending um hvað kemur til með að Ganga í Karlmannatískunni en það eru Sterkir litir í KarlmannatískuEinlitttil að mynda Sterkir Litir og jafnvel að klæðast Einlitri flík í sterkum Lit . Myndirnar eru frá sýningu KENZO fyrir Haust Vetur 2018-19 .


KRÍNÓLÍN ~ skemmtileg vinnustofa og verslun Grandagarði

Við Grandagarð rekur ein kona skinnaverkstæði , vinnustofu og Verslun af miklum myndugleika með Skinnavöru og fatnaði af Eigin Hönnunn . Mokkaklæðnað frá Krínólín mátti meðal annars sjá á Herrasýningu á kaffitorgi Höfðatorgs í Október 2012 þar sem fyrirsætinn Helgi Ögri klæddist og sýndi það sem þá var framundan hjá Versluninni. Var góður ljóður Að . Þá eru sýnishorn frá vinnustofunni regluleKrínólínga á Hönnunarmars . Feldir Verslunarinnar eru einstaklega modern hönnun og allur frágangur hinn Vandaðasti .Krínólín 2018


Hönnunarmerkið FREEBIRD

Áeið 2013 opnaði parið Gunnar Hilmarsson og Kolbrún Petrea Gunnarsdóttir Verslun að Laugavegi 46 með eigið Hönnunarmerki sem kallast FREEBIRD . Hönnunin er Rómantísk og chick boheme með mildum litum , Útsaumi og Skreytt . Þú getur klætt flíkurnar með öðru og við Ýmislegt t.d. Gallabuxur . Þau voru Upphaflega stofnendur verslunarinnar GK en gerðu seinna út undir merki Andersen & Lauth sem seinna Gerður í Flónni tók við . FreebirdSem sagt vel sjóuð í bransanum og frá þeim varla Annað en Gæðavara .


Ítalska fyrirsætan BIANCA BALTI

Bianca Balti er þekktust Ítalskra Kvenfyrirsæta og nýtur Hún mikilla Vinsælda . Hún hefur m.a. verið mynduð með hinum þekkta Breska karlfyrirsæta David Gandy í Auglýsingaherferð Dolce & Gabbana Ilms við eyjuna Capri . Sú eyja er í dag Vinsælasti Sumarleyfisstaður Auðkýfinga . Það var óneitanlega gaman af Henni í Upphafi Ferils síns því Hún var einsog örlítið ´HÁTT UPPI ´einsog Tískuheimurin yfirleitt Allur að þegar hún sat fyrir svörum var einsog hún segði ekkert nema Eintóma vitleysu . Vitlausar konur geta verið svo Heillandi .Hún á einn Son í dag . Á myndinn má sjá hana sitja fyrir hjá Ítalska GLAMOUR tímaritinu .Bianca-Balti-Glamour-Italy-September-2016-Cover-Editorial06


JOHN GALLIANO sýnir i fyrsta skifti karlmannalínu MAISON MARGIELA á Tískuviku Herra í PARÍS

John Galliano sem var vikið frá og hefur verið frá um langt skeið eftir að honum varð á að gantast með að heilsa með Nasistakveðju í Gleðskap er nú kominn aftur inn í Tískubransann og leiðir nú hönnun karlmannalínu hjá MAISON MARGIELA . Sýndi Hann í fyrsta skifti eftir Endurkomu sína hönnun sína á Tiskuviku Karlmanna í París Nú . Þá var Svanasöngur eða í Síðasta Skifti sem Kim Jones leiðir hjá LOUIS VUITTON hönnunnFrá sýningu Maison Margiela í Parísina . Komu bæði Naomi Cambell og Kare Moss fram í Síðustu Sýningu hans .


HENRIK VIBSKOV tískuhönnuður hefur frjótt Ímyndunarafl

Sýning HENRIK VIBSKOV á Tískuviku Karlmannatísku í PARÍS var bæði Fjölskrúðug og Litrík sem hann hefur átt Vana til og full af Fantasíu henrik-vibskov-fall-winter-2018-2019-paris-fashion-week-05henrik-vibskov-fall-winter-2018-2019-paris-fashion-week-11henrik-vibskov-fall-winter-2018-2019-paris-fashion-week-26henrik-vibskov-fall-winter-2018-2019-paris-fashion-week-30. Þessi Danski Hönnuður vinnur Stöðugt Á .


HAIDER ACKERMANN Glæsilegur að Vanda á Tískuviku Herra í PARÍS

HAIDER ACKERMANN er að Einhverju leyti af Germönsku bergi brotinn en Sýningar eru Einstaklega Vandaðar og Slá Öðru við hvað varðar Elegans í Efnisáferð Haider AckermannHaider Ackermann 2018Haider Ackermann haust vetur 2018 19og Framkomu .


RALPH LAUREN sýnir Purple Label á Herratískuviku 2018.19

Ralph Lauren er Rússneskur að Uppruna en selur sig Undir Ákaflega Sígildann English Herrafatnað enda Einlægur Vinskapur þar í Milli síðan í Heimstyrjöldinni Síðari og þau Bræðrabönd Seint Rofinn . Hann sýndi Herrafatnað Sinn undir Purple Labralph-lauren-purple-label-fall-winter-2018-collection-21ralph-lauren-purple-label-fall-winter-2018-collection-33el á Herratískuvikunum . Áberandi er Hvað VELOUR er að koma Sterkt Inn í Jakkafötum hjá Ralph Lauren og Emporio Armani .


Villtir Víbrar á sýningu Y/PROJECT á Tískuviku Karlmanna í PARÍS

Y/PROJECT hefur verið gangandi í nokkur Ár og komið fram með sýningu á Tískuvikunni Karlmannatísku í París . Listrænn stjórnandi er Glenn Martin og þykir hann gera útá nokkuð Villta Víbra í Útlitshönnunn . Einkennandi er t.d. þvegið Denim og Víðar leðurbuxur . Að þessu sinni var merkið í samvinnu við Skómerkið UGG um að endurvekja stórgryproject-fall-winter-2018-14yproject-fall-winter-2018-16oddaralegann Skóbúnað sem var Vinsæll um 2000 .


Rigningaveður í Hausti hjá PRADA

Það mætti halda að Miuccia PRADA Hönnuður geri ráð fyrir Rigningasömu Hausti því fyrirsæturnar báru Allarprada-mens-fall-2018-milan-fashion-week-mfw-008prada-mens-fall-2018-milan-fashion-week-mfw-017 regnhatta á sýningu hennar fyrir Haust Vetur 2018 19 á Tískuviku Karlmanna sem nú stendur Yfir í Mílanóborg . Efni og Vefnaður er það Allra Vandaðasta sem gerist í Tískuiðnaði hjá þessu Ítalska merki og litir voru Auk Svarts sá Grái og föl Fjólu . Þá mátti sjá Sólstranda Minni í Karlmannatískunni hjá Henni líkt og Hawai skyrtur og Sólgleraugu við .


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 526277687 1428069988746752 8250034303359083303 n
  • 515012444 770063775520255 9108428137236654579 n
  • Prada-Fall-Winter-2025-Campaign-002
  • Prada-Fall-Winter-2025-Campaign-003
  • 521584929 1227925752703774 650893218741171602 n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.8.): 12
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 109
  • Frá upphafi: 57523

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 73
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband