Færsluflokkur: Lífstíll
2.2.2018 | 20:22
TREND í Karlmannatísku frá Tískuvikum 2018
Hér er Ábending um hvað kemur til með að Ganga í Karlmannatískunni en það eru til að mynda Sterkir Litir og jafnvel að klæðast Einlitri flík í sterkum Lit . Myndirnar eru frá sýningu KENZO fyrir Haust Vetur 2018-19 .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.2.2018 | 08:29
KRÍNÓLÍN ~ skemmtileg vinnustofa og verslun Grandagarði
Við Grandagarð rekur ein kona skinnaverkstæði , vinnustofu og Verslun af miklum myndugleika með Skinnavöru og fatnaði af Eigin Hönnunn . Mokkaklæðnað frá Krínólín mátti meðal annars sjá á Herrasýningu á kaffitorgi Höfðatorgs í Október 2012 þar sem fyrirsætinn Helgi Ögri klæddist og sýndi það sem þá var framundan hjá Versluninni. Var góður ljóður Að . Þá eru sýnishorn frá vinnustofunni reglulega á Hönnunarmars . Feldir Verslunarinnar eru einstaklega modern hönnun og allur frágangur hinn Vandaðasti .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.1.2018 | 09:25
Hönnunarmerkið FREEBIRD
Áeið 2013 opnaði parið Gunnar Hilmarsson og Kolbrún Petrea Gunnarsdóttir Verslun að Laugavegi 46 með eigið Hönnunarmerki sem kallast FREEBIRD . Hönnunin er Rómantísk og chick boheme með mildum litum , Útsaumi og Skreytt . Þú getur klætt flíkurnar með öðru og við Ýmislegt t.d. Gallabuxur . Þau voru Upphaflega stofnendur verslunarinnar GK en gerðu seinna út undir merki Andersen & Lauth sem seinna Gerður í Flónni tók við . Sem sagt vel sjóuð í bransanum og frá þeim varla Annað en Gæðavara .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.1.2018 | 10:05
Ítalska fyrirsætan BIANCA BALTI
Bianca Balti er þekktust Ítalskra Kvenfyrirsæta og nýtur Hún mikilla Vinsælda . Hún hefur m.a. verið mynduð með hinum þekkta Breska karlfyrirsæta David Gandy í Auglýsingaherferð Dolce & Gabbana Ilms við eyjuna Capri . Sú eyja er í dag Vinsælasti Sumarleyfisstaður Auðkýfinga . Það var óneitanlega gaman af Henni í Upphafi Ferils síns því Hún var einsog örlítið ´HÁTT UPPI ´einsog Tískuheimurin yfirleitt Allur að þegar hún sat fyrir svörum var einsog hún segði ekkert nema Eintóma vitleysu . Vitlausar konur geta verið svo Heillandi .Hún á einn Son í dag . Á myndinn má sjá hana sitja fyrir hjá Ítalska GLAMOUR tímaritinu .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.1.2018 | 04:07
JOHN GALLIANO sýnir i fyrsta skifti karlmannalínu MAISON MARGIELA á Tískuviku Herra í PARÍS
John Galliano sem var vikið frá og hefur verið frá um langt skeið eftir að honum varð á að gantast með að heilsa með Nasistakveðju í Gleðskap er nú kominn aftur inn í Tískubransann og leiðir nú hönnun karlmannalínu hjá MAISON MARGIELA . Sýndi Hann í fyrsta skifti eftir Endurkomu sína hönnun sína á Tiskuviku Karlmanna í París Nú . Þá var Svanasöngur eða í Síðasta Skifti sem Kim Jones leiðir hjá LOUIS VUITTON hönnunnina . Komu bæði Naomi Cambell og Kare Moss fram í Síðustu Sýningu hans .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.1.2018 | 11:25
HENRIK VIBSKOV tískuhönnuður hefur frjótt Ímyndunarafl
Sýning HENRIK VIBSKOV á Tískuviku Karlmannatísku í PARÍS var bæði Fjölskrúðug og Litrík sem hann hefur átt Vana til og full af Fantasíu . Þessi Danski Hönnuður vinnur Stöðugt Á .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.1.2018 | 21:34
HAIDER ACKERMANN Glæsilegur að Vanda á Tískuviku Herra í PARÍS
HAIDER ACKERMANN er að Einhverju leyti af Germönsku bergi brotinn en Sýningar eru Einstaklega Vandaðar og Slá Öðru við hvað varðar Elegans í Efnisáferð og Framkomu .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.1.2018 | 18:58
RALPH LAUREN sýnir Purple Label á Herratískuviku 2018.19
Ralph Lauren er Rússneskur að Uppruna en selur sig Undir Ákaflega Sígildann English Herrafatnað enda Einlægur Vinskapur þar í Milli síðan í Heimstyrjöldinni Síðari og þau Bræðrabönd Seint Rofinn . Hann sýndi Herrafatnað Sinn undir Purple Label á Herratískuvikunum . Áberandi er Hvað VELOUR er að koma Sterkt Inn í Jakkafötum hjá Ralph Lauren og Emporio Armani .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.1.2018 | 04:16
Villtir Víbrar á sýningu Y/PROJECT á Tískuviku Karlmanna í PARÍS
Y/PROJECT hefur verið gangandi í nokkur Ár og komið fram með sýningu á Tískuvikunni Karlmannatísku í París . Listrænn stjórnandi er Glenn Martin og þykir hann gera útá nokkuð Villta Víbra í Útlitshönnunn . Einkennandi er t.d. þvegið Denim og Víðar leðurbuxur . Að þessu sinni var merkið í samvinnu við Skómerkið UGG um að endurvekja stórgroddaralegann Skóbúnað sem var Vinsæll um 2000 .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.1.2018 | 00:55
Rigningaveður í Hausti hjá PRADA
Það mætti halda að Miuccia PRADA Hönnuður geri ráð fyrir Rigningasömu Hausti því fyrirsæturnar báru Allar regnhatta á sýningu hennar fyrir Haust Vetur 2018 19 á Tískuviku Karlmanna sem nú stendur Yfir í Mílanóborg . Efni og Vefnaður er það Allra Vandaðasta sem gerist í Tískuiðnaði hjá þessu Ítalska merki og litir voru Auk Svarts sá Grái og föl Fjólu . Þá mátti sjá Sólstranda Minni í Karlmannatískunni hjá Henni líkt og Hawai skyrtur og Sólgleraugu við .
Lífstíll | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.8.): 12
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 109
- Frá upphafi: 57523
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 73
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar