Færsluflokkur: Menning og listir

RAMSKRAM gallerí um Samtíma Ljósmyndun

RAMSKRAM er fallegt sýningarými við Njálsgötu 49 sem sérhæfir sig í Samtíma Ljósmyndun . Aðspurð segir rekandi gallerísins Bára Kristinsdóttir að hún telji að lítið sé orpið undir slíkt nú hér á landi og því sé þörf á slíku sýnigarrými en reksturinn sé ekki rekinn í gróðaskyni þ.e.a.s. Non Profit Organisation sem þýðir að sýnendur borga ekki fyrir Aðstöðuna  Nú hafa riðið af Vaðið nemendur í Útskrift í Ljósmuyndaskóla SISSA og eru sýnendur sex talsins og kallast sýningaröðin UPPRENNANDI  og hefur hver sýnandi Eina Viku til Umráða . Fyrst sýnenda Díana Júlíusdóttir ljósmyndariDeveloping Shapeser Díana Júlííusdóttir með sýninguna DEVELOPING SHAPES og sýninir hún Örlítið fallegar og um leið Drengilegar myndir af börnum 7 til 11 ára aldri í Uppstillingu . Hún hefur áður sýnt í Skottinu hjá Ljósmyndasafni Reykjavíkur en mun sýna Útskriftarverkefni sitt frá Ljósmyndaskólanum í Galtarvita í janúar .


Einsog Fálkinn fljúgandi - photo

OGRI photo - model Nick ShawMaður með fálka


Ágæt sýning MARGRÉT BJARAD'OTTIR í LISTAMENN gallerí

Góð heildarmynd er yfir listsýningu Margrétar Bjarnadóttir í litlu rn fallegu rými LISTAMENN gallerís . Mendverkin voru tilskorið plexigler í ýmsum litum ( fallegt að sjá hvernig liturinn endurvarpaðist við góða lýsingu )sem fyrirkomið er á litlum snotrum hillum og er á forhlið hillunar rituð tilvísun myndverksins líkt og ´Kynlíf ´eða´Ég er einsog allir aðrir ´. Þá voru einstaka ljósmyndir í milli líkt og naive lýsingar af Borgarumhverfi . Að segja ; Vel þess virðiMargrét Bjarnadóttir að gera sér heimsókn í framsækið Gallerí við Skúlagötu og líta á þessa sýningu Ungrar Listakonu .


Ragnar Kjartansson danshöfundur

Það var Óvænt Uppgötvun að vita að listamaðurinn Ragnar Kjartansson hafi á sínum tíma verið verðlaunaður sem Besti Danshöfundur balletheimsins ásamt Margréti Bjarnadóttur dansara . Síst átti maður nú von á að honum rynni blóðið til Fótafiminnar ; Hreint Ótrúlega hvað drengurinn er Fjölhæfur . Kannski þessar danssmíðar hans hafi verið eitthvað í ætt við ´Purformans ´. Alveg PERFECT ! [ Á meðfylgjandi mynd má sjá RaRagnar Kjartanssongnar myndlistarmann á lakkskónum ]


Ornament Bjarni H. Þórarinsson í betri Sýn

Þessi mynd sýnir Vel hvernig BJARNI H. ÞÓRARINNSON spinnur að Nýlundu Ornament eða Mynstur í Gegn í Myndverki sínu . Myndir hans eru í boð í LISTAMENN Gallerí .Bjarni H. Þórarinsson


Elías Hjörleifsson orðinn lærimeistari Myndlistarmanna

Ég leit við á myndlistarsýningu Þór Vigfússon sem ég hefi haft mætur á sem einn okkar frambærilegustu myndlistarmanna og vöktu Athygli mína línulegar litteikningar hans sem ég hefi ekki séð áður . Minntu myndirnar mig nokkuð á myndverk föður Ólafs Elíassonar listamanns ; Elías Hjörleifsson sem var sjálfmenntaður myndlistarmaður en Atti Brauðstritið sem Sjómaður . Gerði hann að leik sínum að halda uppi teiknifærinu við sjómennskuna og lét Báruna sem vaggaði skipinu og Sjóriðuna hafa stjórnina í Teikningunni . Af varð nokkuð stjórnlaus teikning en svipað má einmitt sjá í teikningu myndlistarmannsins Leifur Ýmir Eyjólfsson sem vitnar í Áhorf við Spennu Íþróttaleikja . [ Meðfylgjandi mynd ] MuLeifur Ýmir Eyjólfssonnurinn er sá að Þór hefur fullkomna stjórn á litblýantinum svo af verður nokkuð skemmtileg Áferð í teikningunni .


Listamaðurinn BLINKY PALERMO í GARAGE listamiðstöðinni MOSKVÉ

Þýski listamaðurinn BLINKY PALERMO er nú til sýnis og gegnumgangs hjá GARAGE Listamiðstöðinni í Moskvé [ 1943 - 77 ]. Hann var nemandi Joseph Beuys og góður vinur Gerhard Richter í Bauhaus hreyfingunni . Listamannsnafn sitt nefndi hann eftir Gangster i New York sem kallaður var Frank ´Blinky´ Palermo sem var leynt og ljóst Mafiósi sem réði Ríkjum á hnefaleika senunni þar í borg . List hans heitir undir Modenist Art ; kominn af Rússnekri Avant Garde og Abstract Expressionisma . Hann lést aðeins 35 ára að Aldri á ferðalagi um Maldavi .Blinky-PalermoBlinky_Palermo_TriptychonBlinky Palermo ini knoebel


Umhverfisvæn list í Hafnarhúsi

Í Hafnarhúsi stendur yfir sýningin STÓR ÍSLANDS þar sem erlendir listamenn búsettir á Íslandi sýna vinnu sína . Eitt verk vakti sérstaka Athygli mína en það voru þrífætur/stólar sem fyrir hafði verið komið örgrannri trjáhríslu á miðri setunni og kvíðlast þar upp líkt og af afturendanum . Þetta vakti sannarlega upp spurningar t.d. Hverjar eru Afurðir Mannanna ? og Hvert er þeim Skilað ! !. Það er Umhugðunarefni sem Vert er að Leiða Hugann Að og hve lengi varir Líf á Jarðarkringlunni. Þetta mætti kalla UMHVERFISVÆN LIST sem vekur upp margar spurningarstor_island_hafnarhus_2017 og var handbragðið svo fínlegt að mér dytti helst í hug að hin danska Birgitta Spur myndhöggvari sé lærimeistarinn . En talandi um Danska sem eru ákaflega orðnir ötulir um Umhverfisvernd verð ég að segja að hér á þessari eyju Íslandi sem skellur á Sjávarbrimið þá fannst mér þessi Innsetning kanski ekki alveg í réttri Staðsetningu . Á meðfylgjandi mynd má sjá listakonuna Anna Hallin Rogast með stórt líkan af Landinu .


Einstaklega Athyglivert Verk á ART BASEL

Þetta verk er Eitt af því sem sjá hefur mátt á ART BASEL frá ART BASEL


Fjöldi ferninga - HELGI ÖGRI

Fjöldi Svartra ferninga -Fjöldi svartra ferninga Helgi Ögri færir upp mynd


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 527133523 1313370606823359 3810628792192708674 n
  • 528599330 1430937085126709 3074053720310901245 n (1)
  • Clement-Chabernaud-2025-Massimo-Dutti-011
  • Clement-Chabernaud-2025-Massimo-Dutti-004
  • 535472061 1227114002793189 3817828440858229424 n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.8.): 4
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 126
  • Frá upphafi: 57954

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 82
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband