Færsluflokkur: Ljóð
2.4.2022 | 13:13
VÍSA
Ef við gætum flogið einsog fuglarnir
þá svifum við um himinngeiminn
og sæjum yfir alla jörðina
og yfir allann heiminn
Helgi Ásmundsson
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.10.2019 | 11:42
MORGUNNVÍSA
ÁRLA ÉG RÍS
MEÐ DROTTINN VIÐ MÍNA HLIÐ
DAGURINN ER VÍS
GUÐ GEFI GRIÐ
author : Helgi Ögri
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.12.2018 | 19:58
MÆLI - Helgi Ögri
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.11.2018 | 17:48
LÍFIÐ leikur ekki við Alla - [ ljóðmæli ]
LÍFIÐ - leikur ekki við Alla - getur hlaupið frá þér - Dauðinn hefur Hátt - Það þarftu að sækja - með því að lifa - Kona getur afkvæmi manns - LÍF - en Maður er líka Manns gaman - Getur Hann Líf ? - Menn geta EILÍFÐ
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.11.2018 | 12:18
SÖNGLJÓÐ
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.10.2018 | 05:14
LJÓÐ UM LÍF
Það hjúfrar sig undir skelinni
líkt og foraldar creature
mun tímgast og lifa í milljónir ára
svo langt sem við fáum náð í EILÍFÐ
á dimmu hafdjúpinu
lífið sem gátum þú og ég
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.7.2018 | 08:54
Ljóð um Veðurfar
GRÆNLANDSJÖKULL LEYSIST UPP
Í MISTRIÐ Í SKÝJUNUM
ÉG SIT Í ÞOKUNNI
OG SÉ EKKI FRAM ÚR AUGUNUM
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 110
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 71
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar