Færsluflokkur: Trúmál
3.6.2018 | 06:38
TRÚRÆKNI
Íslendingar gera ekki nóg af því að sækja sínar kirkjur nema til sérstakrar viðhafnar sé . Það er góð hugarfróun að fara í messu og getur sefað sársauka og trega eða sorg . Kristinn kirkja er ekki phópísk og kemur vel fram við alla af kærleika sem er hennar boðskapur . ´ Elska skaltu náunga þinn einsog sjálfann þig ´. Ég bjó við sorg og tók að sækja reglulega messur ; þar varð mér rótt og kirkjan sýndi mér að kærleikurinn er alltaf til staðar og lifir . HANN LIFIR . Gaf mér kærleiksbróðir sem ég hef elskað . Það varð mér sem endurfæðing úr treganum , nýtt líf . ´ Gleymdu ekki að Þakka Guði , guði í hjarta þér ´.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
ÖGRI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.5.): 11
- Sl. sólarhring: 26
- Sl. viku: 77
- Frá upphafi: 56317
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 54
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar