Færsluflokkur: Bloggar

ÖGRI bloggari þakkar viðtökurnar

ÖGRI bloggari sem heitir réttu nafni Helgi Ásmundsson þakkar viðtökurnar við blogginu öllum gestum sínum ; og óimagesskar góðra og gleðilegra páska framundan .


Þakkir til Sir Henning Pold

Komið hefur fram að ÖGRI bloggari hefur náð umtalsverðum fjölda gesta og vill hann nota tækifærið og þakka félaga sínum Sir Henning Pold sem hefur verið óbilandi við að hvetja áfram . Látum við þess getð í leiðinni að sonur okkar Angelic Nói verður 7 ára nú 12. apríl .1d6215c1594688822e61b0870f9a4ac9


30,000 gestir hjá ÖGRI bloggari

Nú eru 30.000 gestir / heimsóknir hjá ÖGRI bloggari sem hefur sérhæft sig í umfjöllun um herratísku .484210878_9400185996737419_8943220580880069928_n


Tíska : CALVIN KLEIN vorið 2025

Sléttar línur og einfaldleiki er það sem einkennir CALVIN KLEIN herra vorið 2025 sem við sjáum fyrirsætann Cha Eun Woo sýna hér .Cha-Eun-woo-Calvin-Klein-Spring-2025-Campaign-003Cha-Eun-woo-Calvin-Klein-Spring-2025-Campaign-006


Herratíska : BERLUTI vor og sumar 2025

Victor Belmondo er andlit herramerkisins BERLUTI sem er bæði franskt og ítalskt en hefur aðsetur í París . Her sjáum við hann sýna vor og sumartísku þeirra .Victor-Belmondo-Berluti-Spring-2025-003Victor-Belmondo-Berluti-Spring-2025-005


Tíska : Fyrirsætinn Kit Butler fyrir DOLCE & GABBANA

Hér sjáum við fyrirsætann Kit Butler sýna vor og sumartisku Dolce & GABBANA 2025 .480454178_1309909140562838_2508578427904064069_n480963728_1309909147229504_946308885333407338_n


Herratíska : FENDI í haust og vetur 2025 26

FENDI býður að að venju vandað handverk í haust og vetur 2025 26 . Hér sjáum við frá sýningu þeirra í Mílanó á dögunum .Fendi-Fall-Winter-2025-002Fendi-Fall-Winter-2025-009


Herratíska : RALPH LAUREN Purple Label

Hérna sjáum við fyrirsætann Lucky Blue Smith klæ484385521_1226858625665951_2217244536333150070_n484512969_1226858612332619_475852204440666742_nðast RALPH LAUREN Purple Lebel í sumarið 2025 .


Karlmannatíska : FERRARI veturinn 2025 26

Hér má sjá gerðarlegann gervipels frá FERRARI í veturinn 2025 26 sem vafalaust hlýjar vel í kulda .482734880_18313820782202578_3808750913788260439_n


Tíska : CHAUMET á herrana

Hérna sjáum við Parísarmerkið CHAUMET á herrana . Svo sannarlega elegant .482242827_1025843946244323_8889083502088382034_n479878164_1025844002910984_8578833775026705659_n


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

ÖGRI

Höfundur

ÖGRI
ÖGRI

bloggari

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 528064099 1430895505130867 2203745228477154074 n
  • Burberry-Back-to-the-City-2025-002
  • 531494690 778601374666495 8198974658117962199 n
  • 530262218 778601467999819 6598559568677695527 n
  • 530222609 1218259087012014 1543505145579581019 n

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.8.): 9
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 119
  • Frá upphafi: 57781

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 71
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband